08.11.2017
Sigurður Jónsson járnmiður lét byggja húsið 1882 að Vesturgötu 16 b og hafði járnsmiðju sína í austurhluta neðri hæðar hússins.
28.09.2017
Minjavernd hefur nú lokið við endurbyggingu Gamla Apóteksins. Verkinu lauk í ágúst 2017. Húsið hafði áður verið selt góðu fólki, félaginu Sjálfstætt fólk ehf. en eigendur þess eru hjónin Sigríður Sigurjónsdóttir og Halldór Lárusson.
07.04.2016
Brussel/Haag, 7 Apríl 2016 Evrópusambandið og Europa Nostra tilkynntu í dag sigurvegara Evrópsku Menningarverðlaunanna fyrir verkefni á sviði menningararfleiðar/Europa Nostra verðlaunanna árið 2016, en þetta er stærsta viðurkenning sem veitt er á sviði menningararfleifðar í Evrópu. Verðlaunahafarnir, sem eru 28 talsins og frá 16 löndum, hafa hlotið viðurkenningu fyrir framúrskarandi afrek sín á sviðum verndunar, rannsóknavinnu, sérhæfðrar þjónustu og fræðslu, þjálfunar og vitundarvakningar. Í fyrsta sinn eru verðlaunin nú einnig veitt til framúrskarandi verkefnis frá Íslandi: Endurbyggingar og umbreytingar Franska Spítalans á Fáskrúðsfirði í safn.
13.10.2015
Gamla apótekið var í dag flutt til baka að Aðalstræti 4
19.08.2015
Í dag undirrituðu Minjavernd, ríkissjóður og Ólafsdalsfélagið undir samkomulag um endurreisn bygginga í Ólafsdal þar sem fyrsti búnaðarskólinn stóð.
25.06.2015
Gamla apótekið var hýft af undirstöðu og flutt til geymslu
23.04.2015
Gröndalshús hefur verið flutt á endanlegan stað að Vesturgötu 5b
04.02.2015
Húsin að Grettisgötu 17 og bakhús að Laugavegi 36 verða flutt fimmtudaginn 5. febrúar
10.11.2014
Umfjöllun um endurbyggingu Franska spítalans
15.10.2014
Minjavernd hefur hafið framkvæmdir við endurbyggingu á Gamla apótekinu við Aðalstræti 4, Akureyri.