Fréttir

Fosshótel í Franska spítalann

Í síðstu viku var gengið frá samningum við Fosshótel um rekstur hótels í Franska spítalanum. Gert er ráð fyrir að hótelið geti hafið starfsemi sína á vormánuðum 2014.