Fréttir

Franska arfleiðin

Umfjöllun um endurbyggingu Franska spítalans

Framkvæmdir við Gamla apótekið Akureyri

Minjavernd hefur hafið framkvæmdir við endurbyggingu á Gamla apótekinu við Aðalstræti 4, Akureyri.

Gröndalshús í Grjótaþorp

Framkvæmdir eru hafnar við Vesturgötu 5b þar sem Gröndalshús mun eiga sinn framtíðarstað.

Frakkar á Íslandsmiðum

Minjavernd hefur gefið út ritið Frakkar á Íslandsmiðum eftir Pétur Gunnarsson

Franski spítalinn formlega opnaður

Í dag var Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði formlega opnaður, þar með lauk einu stærsta verkefni sem Minjavernd hefur ráðist í.

Fosshótel opna hótel í Franska spítalanum

Þann 1. júní opna Fosshótel formlega hótelið í Franska spítalanum.