Fréttir

Hegningarhús Veggmyndir

Veggmyndir fundust innanhúss í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. Talið er að veggmyndirnar séu frá lok nítjándu aldar.