Fréttir

Lækjargata 10

Undir lok liðins árs seldi Minjavernd húseign sína Lækjargötu 10 í Reykjavík til Íslandshótela hf. Minjavernd keypti húsið af Íslandsbanka árið 2014.