Húsnæði Franska spítalans selt.
25.02.2019
Minjavernd hf. seldi undir lok ársins 2018 öll hús sem félagið endurbyggði á Fáskrúðsfirði í tengslum við verkefnið Franski spítalinn. Kaupandinn er félagið Austureignir ehf. en Íslandshótel hf munu áfram reka þar hótel undir nafninu Fosshótel Austfirðir