Fréttir

Undirritun samkomulags Minjaverndar við ríkissjóð Íslands og Ólafsdalsfélagið

Í dag undirrituðu Minjavernd, ríkissjóður og Ólafsdalsfélagið undir samkomulag um endurreisn bygginga í Ólafsdal þar sem fyrsti búnaðarskólinn stóð.