Fréttir

Gamla Apótekið, endurbyggingu lokið.

Minjavernd hefur nú lokið við endurbyggingu Gamla Apóteksins. Verkinu lauk í ágúst 2017. Húsið hafði áður verið selt góðu fólki, félaginu Sjálfstætt fólk ehf. en eigendur þess eru hjónin Sigríður Sigurjónsdóttir og Halldór Lárusson.