Fréttir

Frakkar á Íslandsmiðum

Minjavernd hefur gefið út ritið Frakkar á Íslandsmiðum eftir Pétur Gunnarsson

Franski spítalinn formlega opnaður

Í dag var Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði formlega opnaður, þar með lauk einu stærsta verkefni sem Minjavernd hefur ráðist í.