Stjórn Minjaverndar

Stjórn Minjaverndar er skipuð þrem mönnum og þremur til vara.

Skipan fulltrúa er í takti við eignarhlutföll, en ríkissjóður á 38.27 % hlutafjár, Reykjavíkurborg 38.27 % og Minjar sjálfseignarstofnun 23.46 %.

Af hálfu ríkis er Þórhallur Arason aðalmaður og Sólveig Pétursdóttir varamaður.

Af hálfu Reykjavíkurborgar er Helena Rós Sigmarsdóttir aðalmaður og Guðbrandur Benediktsson varamaður.

Af hálfu Minja sjálfseignarstofnunar er Þröstur Ólafsson aðalmaður og Stefán Friðfinnsson  varamaður.

Þröstur Ólafsson er formaður stjórnar og Þorhallur Arason varaformaður.

Framkvæmdastjóri félagsins er Þorsteinn Bergsson og endurskoðandi er Gunnar Þorvarðarson Deloitte.