Fréttir

Starhagi 1

Minjavernd hefur unnið að uppbyggingu húss sem mun rísa á Starhaga 1. Húsið mun koma í sölu í apríl 2020. Húsið stóð áður á Laugavegi 36 en hefur verið gert upp frá grunni.