Fréttir

Litbrigði húsanna

Litbrigði húsanna – saga Minjaverndar hf. Um margra ára bil hefur staðið til að taka saman yfirlit yfir verkefni Minjaverndar hf. Það þykir eðlilegur hluti hvers endurbyggingarverkefnis að taka saman upplýsingar, fróðleik og lýsingu á verkefni.