Fréttir

Hegningarhús verklok utanhúss

Minjavernd hefur unnið að utanhússviðgerðum á Hegningarhúsinu undanfarið og er að líða að verklokum utanhúss.

Viðtal vegna vinnu Minjaverndar við Hegningarhús

RUV tók viðtal við Þorstein Bergsson framkvæmdastjóra Minjaverndar og Frímann Sveinsson smið vegna vinnu Minjaverndar við Þak og ytra byrði Hegningarhúss. Viðtalið má sjá á meðfylgjandi link.

Hegningarhúsið

Ríkiseignir og Minjavernd hafa gert með sér samning og hefur Minjavernd tekið að sér umsjón með endurbótum á Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg