Gröndalshús í Grjótaþorp

Framkvæmdir eru hafnar við Vesturgötu 5b þar sem Gröndalshús mun eiga sinn framtíðarstað. Starfmenn Fornleifastofnunar eru sem stendur að skoða og skrásetja það sem kann að vera á lóðinn áður hægt er að hefa framkvæmdir. Í framhaldi af því verður grunnur steyptur undir húsið og steinn hlaðinn.