Gamla apótekið flutt tímabundið

Apótekið komið á flutningavagn
Apótekið komið á flutningavagn

Í vetur hefur verið unnið að því að hreinsa húsið að innan og undirbúa fyrir styrkingu á undirstöum húsins, það kom þó fljótt í ljós að undirstöður hússins voru í verra ástandi en vonast var eftir. Var því tekin ákvörðun um að flytja húsið til geymslu á meðan steyptur yrði sökkull undir húsið.

Í dag var húsið því hýft upp á flutningabíl og flutt yfir að Iðnaðarsafni sem það væri að vera fram á haust þegar það verður flutt á sinn stað aftur.