Gamla apótekið flutt til baka

Gamla apótekið híft á sinn fyrri stað
Gamla apótekið híft á sinn fyrri stað

Gamla apótekið hefur frá því júní staðið út við Iðnaðarsafn á meðan nýr sökkull var steyptur undir húsið. Í dag var húsið svo flutt til baka á nýja grunn og á næstu misserum munu starfsmenn Minjaverndar hefja uppbyggingu hússins.