Gröndalshús flutt á endanlegan stað

Gröndalshús flutt
Gröndalshús flutt

Í gær var Gröndalshús flutt af geymslulóð þar sem það hefur staðið undanfarin ár. Húsið hefur verið fundin nýja lóð við Vesturgötu 5b en þar er búið að steypa og hlaða nýjan sökkul undir húsið.