Fréttir

Gamla apótekið flutt til baka

Gamla apótekið var í dag flutt til baka að Aðalstræti 4

Undirritun samkomulags Minjaverndar við ríkissjóð Íslands og Ólafsdalsfélagið

Í dag undirrituðu Minjavernd, ríkissjóður og Ólafsdalsfélagið undir samkomulag um endurreisn bygginga í Ólafsdal þar sem fyrsti búnaðarskólinn stóð.

Gamla apótekið flutt tímabundið

Gamla apótekið var hýft af undirstöðu og flutt til geymslu

Gröndalshús flutt á endanlegan stað

Gröndalshús hefur verið flutt á endanlegan stað að Vesturgötu 5b

Húsflutningur við Grettisgötu

Húsin að Grettisgötu 17 og bakhús að Laugavegi 36 verða flutt fimmtudaginn 5. febrúar

Franska arfleiðin

Umfjöllun um endurbyggingu Franska spítalans

Framkvæmdir við Gamla apótekið Akureyri

Minjavernd hefur hafið framkvæmdir við endurbyggingu á Gamla apótekinu við Aðalstræti 4, Akureyri.

Gröndalshús í Grjótaþorp

Framkvæmdir eru hafnar við Vesturgötu 5b þar sem Gröndalshús mun eiga sinn framtíðarstað.

Frakkar á Íslandsmiðum

Minjavernd hefur gefið út ritið Frakkar á Íslandsmiðum eftir Pétur Gunnarsson

Franski spítalinn formlega opnaður

Í dag var Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði formlega opnaður, þar með lauk einu stærsta verkefni sem Minjavernd hefur ráðist í.