Fréttir

Gamla apótekið flutt tímabundið

Gamla apótekið var hýft af undirstöðu og flutt til geymslu

Gröndalshús flutt á endanlegan stað

Gröndalshús hefur verið flutt á endanlegan stað að Vesturgötu 5b

Húsflutningur við Grettisgötu

Húsin að Grettisgötu 17 og bakhús að Laugavegi 36 verða flutt fimmtudaginn 5. febrúar

Franska arfleiðin

Umfjöllun um endurbyggingu Franska spítalans

Framkvæmdir við Gamla apótekið Akureyri

Minjavernd hefur hafið framkvæmdir við endurbyggingu á Gamla apótekinu við Aðalstræti 4, Akureyri.

Gröndalshús í Grjótaþorp

Framkvæmdir eru hafnar við Vesturgötu 5b þar sem Gröndalshús mun eiga sinn framtíðarstað.

Frakkar á Íslandsmiðum

Minjavernd hefur gefið út ritið Frakkar á Íslandsmiðum eftir Pétur Gunnarsson

Franski spítalinn formlega opnaður

Í dag var Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði formlega opnaður, þar með lauk einu stærsta verkefni sem Minjavernd hefur ráðist í.

Fosshótel opna hótel í Franska spítalanum

Þann 1. júní opna Fosshótel formlega hótelið í Franska spítalanum.

Franska skútan I´Étoile til Fáskrúðsfjarðar

Það var tilkomumikil sjón að sjá Frönsku skútun I´Étoile sigla þöndum seglum inn Fáskrúðsfjörðinn síðastliðinn föstudag. Um borð í skútun voru franskir sjóliðar en skútan er skólaskip franska sjóhersins. Tilgangur heimsóknarinnar er að styrkja bönd Frakka og Austfirðinga, meðal þess sem frönsku sjóliðsforingjaefnin gerðu var að skoða framkvæmdir Minjaverndar við endurbyggingu húsaþyrpingarinnar í kringum Franska spítalann.