Flutningur húss að Starahaga

Á miðvikudagskvöld 15. apríl var uppgert hús sem áður var staðsett á Laugavegi 36 flutt að Starhaga 1.
Minjavernd hefur unnið að uppbyggingunni og verður húsið tilbúið í haust. Húsið er selt.

Starhagi 1