Uppbygging í Ólafsdal

Uppbygging fyrsta bændaskóla landsins í Ólafsdal er hafin. Unnið hefur verið að endurbótum á aðalbyggingu, mjólkurhúsi, fjósi og skemmu.  Eins hefur farið fram fornleifauppgröftur í dalnum. Nýlega var borað eftir heitu vatni í Ólafsdal sem kemur að góðum notum.

Myndir