Stóra Sel selt

Gengið hefur verið frá sölu á Stóra Seli. 
Endurbyggingu hússins lauk síðla árs 2019 og fór húsið á sölu í framhaldi.
Nýjum eigendum er óskað til hamingju með þetta sérstaka og fallega hús.

 Stóra Sel