Sólfell hefur fengið nýjan stað

Sólfellið sem áður stóð við Kirkjusand í Reykjavík hefur verið fundinn nýr staður við Ægisgarði, húsið sem er í endurbyggingu mun síðan verða flutt á nýjan staðinn.