Sólfellið flutt á sinn framtíðarstað

Sóllfellið sem staðið hefur við Slippinn í Reykjavíkurhöfn var flutt á sinn framtíðarstað þann 12.04.2011. Framtíðarstaður hússins er Ægisgarður 2.  Húsið verður samkvæmt áætlun full klárað innandyra þegar líður að hausti en þessa dagana er unnið hörðum höndum bæði innan sem utanhúss.