Líkhúsið flutt austur

Líhúsið híft af flutningabílnum
Líhúsið híft af flutningabílnum

Líkhúsið sem er hluti af Franska spítalanum var endurbyggt á verkstæði Minjaverndar í Reykjavík og flutt núna í febrúar austur á Fáskrúðsfjörðu. Flutningur gekk í alla stað vel og húsið hefur verið sett á endanlegan stað.