Hegningarhús vinna hafin innanhúss

Hegningahús innanhúss
Hegningahús innanhúss

Minjavernd vinnur nú að endurbótum innanhúss í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg.
Hafist var handa við að vinna í gólfum á jarðhæð og eins og sést á meðfylgjandi mynd.
Fleiri myndir hér:   Vinna innahúss Hegningarhús