Grettisgötuhúsin

Minjavernd vinnur nú að uppbyggingu á tveim húsum við Grettisgötu. Um er að ræða tvö hús sem áður stóðu í miðbænum annað að Hverfisgötu 61 og hitt að Grettisgötu 17.
Nú fá þessi gömlu hús nýtt líf og munu sóma sér vel á Grettisgötunni.
Húsin munu fara í sölu um mitt árið 2024.

 

Myndir