Fyrsta skóflustungan tekin.

Fyrsta skóflustungan að endurbyggingu Franska spítalans var tekin á Frönskum dögum á Fáskrúðsfirði laugardaginn 23.júlí 2011.

Þeir sem fengu heiðurinn á því lyfta skóflum voru Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri Fjarðarbyggðar,  Þröstur Ólafsson stjórnarformaður Minjaverndar hf., Alain Merlen bæjarfulltrúi í Graveline og Friðrik Rafnsson formaður Alliance Francais.

Hér má sjá frétt um viðburðinn.  http://www.ruv.is/frett/framkvaemdir-vid-franska-spitalann