Franski spítlainn á N4

Á síðasta fimmtudag þann 20. september fékk Franski spítlainn ljómandi fína umfjöllun í þættinum Glettur að austan hjá Gísla Sigurgeirssyni, en þar fjallað um uppbyggingu Minjaverndar á Franska spítalanum.  Í meðfylgjandi hlekk er hægt að horfa á þáttinn í heild sinni. http://www.n4.is/tube/file/view/2829/4/