Franski spítalinn fluttur frá Hafnarnesi

Franski spítalinn hífður upp á flutningabíl
Franski spítalinn hífður upp á flutningabíl

Nú eru fyrstu skref í framkvæmdum á Franska spítalanum hafinn, undanfarnar tvær vikur hafa starfsmenn Minjaverndar verið að undirbúa flutning á Franska spítalanum frá Hafnarnesi inn á Fáskrúðsfjörð þar sem hann verður endurbyggður.