Framkvæmdir hafnar á Fáskrúðsfirði

Uppsláttu hafinn að sjúkraskýlinu og kapellunni
Uppsláttu hafinn að sjúkraskýlinu og kapellunni

Framkvæmdir við Franska spítalann eru hafnar á Fákskrúðsfirði, unnið er að því að slá upp fyrir sökklinum þar sem kapellan og sjúkraskýlið mun rísa. Eins er jaðvegsvinna þar sem Franski spítalinn langt á veg kominn.