VaktarabŠrinn - Gar­astrŠti 23

Gar­astrŠti 23 e­a VaktarabŠrinn eins og h˙si­ er oftast kalla­ er tali­ vera byggt ßri­ 1848 e­a sk÷mmu fyrir ■a­ af Gu­mundi Gissurasyni. Gu­mundur var

VaktarabŠrinn - Gar­astrŠti 23

Gar­astrŠti 23 e­a VaktarabŠrinn eins og h˙si­ er oftast kalla­ er tali­ vera byggt ßri­ 1848 e­a sk÷mmu fyrir ■a­ af Gu­mundi Gissurasyni. Gu­mundur var vaktari Ý ReykjavÝk frß ßrinu 1830 til1865 og ■a­an er nafn h˙ssins komi­. H˙si­ er hluti bŠjarh˙sanna Ý Grjˇta sem var einn elsti bŠrinn Ý ReykjavÝk og Grjˇta■orpi­ heitir eftir og er h˙si­ ■a­ eina sem stendur eftir af bŠjarh˙sunum. Tali­ er a­ VaktarabŠrinn sÚ anna­ timburh˙si­ sem byggt er Ý Grjˇta■orpinu ß eftir A­alstrŠti 10.

┴ri­ 1868 eru fyrst skrß­ir b˙endur Ý h˙sinu. ┴ri­ 1881 er Sigvaldi Kaldalˇns tˇnskßld fŠddur Ý h˙sinu en fa­ir hans Stefßn Egilsson og mˇ­ir Sesselja Sigvaldadˇttir voru eigendur h˙ssins ß ■eim tÝma. ═ mannt÷lum frß ßrunum 1930-1960 eru a­ jafna­i skrß­ir 6-7 manns Ý h˙sinu og b˙i­ var Ýá■vÝ fram ß mi­jan sj÷unda ßratug tuttugustu aldar.

H˙si­ávar fri­a­ 2001 en ßri­ 2008 tˇk Minjavernd h˙si­ yfir ˙r h÷ndum ReykjavÝkurborgar til endurger­ar. H˙si­ var mŠlt upp, teikna­ og fornleifarannsˇknir fˇru fram ß lˇ­inni ß vegum Fornleifastofnunar ═slands. Minjavernd lauk sÝ­an vi­ byggingu h˙ssins ßri­ 2010. Starfsmenn Minjaverndr unnu a­ nŠr ÷llum ■ßttum endurger­ar h˙ssins, ARGOS ehf, Arkitektastofa Stefßns og GrÚtars voru a­alh÷nnu­ir ■ess, en VerkfrŠ­i■jˇnusta Hjalta, VJI og VÝ­sjß unnu a­ verkfrŠ­i■ßttum.

ę 2011 Minjaverndá | áKistumel 11 á|á 116 ReykjavÝká |á s. 551 1148á |á minjavernd@minjavernd.is | opi­ alla virka daga frß 9:00 - 15:00á|