Uppbyggingu Vaktarabæjar lokið

Uppbyggingu Vaktarbæjarins er lokið. Húsið stendur við Garðastræti 23 og er upphaflega frá tímabilinu 1844-1848. Vaktarahúsið er síðustu leifar bæjarins Grjóta, sem Grjótaþorpið er kennt við, og ásamt Aðalstræti 10 og Aðalstræti 16 elsta hús Grjótaþorpsins. Húsið er ekki aðeins sögufrægt vegna þess heldur fæddist Sigvaldi Kaldalóns tónskáld í húsin. 

 

Vaktarabærinn Garðastræti 23